Málið er að ég á vespu með miklar gangtruflanir.
Í haust þá voru mikil hökt í henni,drepandi á sér í tíma og ótíma og síðan þegar að ég kyrrsetti hana í vetur þá fer hún bara ekki farið í gang :(
Mér þætti vænt um það ef að einhver af ykkur hjólasnillunum gætuð gefið mér ykkar mat á hvað er að svo að ég geti komið þessum gullmola á göturnar þar sem snjórinn virðist vera að fara í bili.
Ekkert er leiðinlegra en leiðinleg undirskrift!