Ég hef verið að pæla í því að fá mér skellinöðru til að fara í skólann(á heima langt frá) og svoleiðs. Ég átti krossara en er búinn að selja hann til að kaupa skellinöðru. En hvað gerir löggan í því ef maður er á skellinöðru án prófs en samt með allan búnað. Eflaust fær maður sekt, en hversu háa ?
Það eru fullt af unglingum próflausir á þessu, þessvegna er ég bara að pæla í þessu.

Kveðja RikkiChan