Nú er ég 16 ára og er í æfingaakstri og tek prófið á næsta ári. Nú er ég með enduro hjól og var að spá í ef að löggan myndi bösta mig á eitthverjum slóðanum, eitthverri brautinni eða bara offroad hverju ég myndi lenda í. Myndi bílprófinu mínu eitthvað seinka? Gætu þeir gert eitthvað af viti í því ef að ég væri á greinilegum slóða eða í braut, nú hef ég ekkert svona torfæruleyfi eins og maður fær víst með skellinöðru prófum og traktora prófum.