Til eru margar gerðir mótorhjóla, og er ein af mínum uppáhalds Honda. En hér á Íslandi eru ekki margar Hondur, hér er mikið af Suzuki og Harley en ekki svo mikið af Harley. Mitt álit á því er að Suzuki er eins og “Baugur” hér á landi það yfir tekur allt og alla. Ég verð samt að segja að það eru nokkur flott hjól frá suzuki en ekki eins flott og frá Hondu.
Á Íslandi eru líka ekki mjög mörg hjól kannski svona 2-3000, og ég styð það í botn að tryggingarfélögin eru að tapa sér. Þau eru hreynlega orðin klikkuð þessi tryggingarfélög.
En með þessi Suzuki hjól… mér finnst að það eigi að koma fleiri gerðir hingar til landsins (umboð).
Takk fyrir…
goldsperm
