Allir vita að tryggingar á mótorhjólum eru FÁRÁNLEGAR. Nú ætla ég að koma með smá samanburðar tölur. Bróðir minn var á nöðrum eitthvað um 1992 (var á alveg eins nöðru og ég á núna) og þá kostaði ÁRSTRGGING eitthvað um 30.000 krónur. Ég keypti TVEGGJA MÁNAÐA TRYGGINGU Á 17.000 krónur í fyrra. semsagt hefði árstrygging árið 92 dugað í um 3 mánuði núna. Síðan kostaði þá rúmlega 300 krónur að fylla á tankinn (miðað við TS átta lítra tankur á henni) núna kostar það 800 krónur. Þetta er bara fáránlegt.