Nú fyrir stuttu þá kom það upp að margir á krosshjólum voru sektaðir og læti upp í krísuvík. (þar er nu lítið nema sandur og smá pollur)
En hvernig væri að þessi klúbbur Vík tæki sig til og myndi reina að fá sem flest krossarafólk til að borga smá í klúbbsgjald og reina að kaupa land rétt fyrir utan rvk.

Þar sem lönd utan Rvk eru ekki dýr. Þar gætum við leift hjól verið með stórar brautir og hólar og hæðir. Allavega er slæmt ef fólk er að taka þessu en annað er þessi sem eru þessu samála að við séum að skemma allt. Það er bara ein ástæða fyrir þessum skemdaverkum hún er sú að það er bannað að vera alstaðar. Og mun það ekkert minka nema við gerum eithvað í því.

Síðan rak ég augun i nokkuð merkilegt um daginn. Þar var pínulítil braut í gravarvog. Spurning hvort það sé hægt að fá að stækka það svæði?

En annas væri ég til í að vita hvort fólk sé til í að borga félagsgjald og láta félagið kaupa svæði til að gera alminnilega braut þar að segja betri en í álsnesi sem er ekkert smá vond ófærubraut.