Ég er búinn að vera að pæla mikið í því hverjir eiga eftir að taka hvað í sumar. Og ég ákvað að deila hugsununum mínum með ykkur og sjá hvað þið hélduð.

Krossið
A flokkur: Baráttan verður á milli Einars sem hefur aldrey verið í betra formi og Valda sem er loksins kominn á stórt hjól. Ég held að Raggi eigi ekki mikinn möguleika í sumar en það er aldrey að vita, hann verður allavegana í topp 5 Haukur og Gunni Sölva eiga sennilega eftir að slást með í topp 5.
B Flokkur Það verður hann Gulli sem tekur B flokkin í sumar, hann er án efa bestur í þeim flokk og með flottasta hjólið. Á eftir honum verður svo Helgi KFC og í kjölfarið koma Águst Viggós og Aron Pastrana.
125cc Flokkur Sama og B-Flokkur
85cc flokkurARon Pastrana ef hann fær ekki 105cc kit í hjólið sitt, annars verður það Freyr og á eftir honum Svavar

Enduro
A flokkur Það á enginn eftir að hafa neitt í Einar í Enduroinu hann er í sýnu allra besta formi núna, Valdi verður annar, Viggo þriðji og Haukur fjórði, og 5. verður annaðhvort Raggi eða Gulli Sonax.
B Flokkur þar verður Gulli Karls í 1. sæti Aron Ómars annar og Helgi KFC 3.

þetta er spá mín fyrir sumarið það væri gaman að fá að heyra hvað ykkur finnst. Endilega svarið greinini