Freestyle stökkvarinn Fredrik Frog Eflaust muna margir eftir freestyle sýningunni sem VÍK hélt í sumar í tilefni af 25 ára afmæli klúbbsins. Þar áttu að koma fram tveir sænskir freestyle stökkvarar, Fredrik Johanson og Fredrik Frog Bergerne en aðeins stökk Fredrik Johanson því Frog slasaðist á æfingu dagin áður.

————————————————— ————
<B>En förum í aðeins aðra sálma, tölum smá um Fredrik Frog.</B>
——————————————– ——————-
Í hádeginu í gær reyndi Frog við backflip. Náði hann því í fjórðu tilraun, hann er rosalegur.
Flestir sem eru að reyna að gera backflip í fyrsta sinn byrja á 50cc eða 65cc og færi sig alltaf upp í stærra og stærra hjól þangað til að þeir eru komnir á það hjól sem þeir eru að stökkva á í keppnum.
Fredrik Frog ákvað bara að reyna þetta strax á KTM 250 sx hjólinu sínu og náði því í fjórðu tilraun.
Vil ég óska honum til hamingju (þótt hann kunni ekki íslensku eða les þessa síðu:D).

Vonandi fáum við að sjá meira af honum á næstunni.
——————————————-
Kveðja,

Wiss

<a href="http://www.icemoto.com“target=”_blank">www.ic emoto.com / mótorhjólasíða</a>————————————- ——