Ég hef áhveðið að skrifa um brautir sem ég hef prófað,það væri líka gaman að þið muntið segja hvað brautir ykkur finnst skemtilegar


Gryfjur Hfj eða vigdísavellir: Þetta er sandbraut og gryfjur sem er með mikið af grjóti hún er ekkert rosa skemtileg en hún er svona allt í lagi

Ólafsvík: Ég prófaði stóru brautina á ólafsvík rosa lítið þegar ég var þar enda bara í litu sem er snild

Álfsnes: Hef bara prófað barnabrautina þar og hún var nokkuð skemtilegt eina slæma alltaf rok þarna og brautin verður bara leðja þegar það rignir.

Broadstreet:Er skemtilegasta braut sem ég hef prófað enda er ég mest að hjóla þar það var frekar mikið grjót í sumar og orðin smá grafin en þegar ég fór síðast í hana var búið að vinna mikið í henni og hún var bara allgjör snilld.

Ég hef ekki prófað mikið að brautum en eitthver þarf að senda inn greinar svo þetta áhugamál deyji ekki.Endilega segjiði hvaða brautir ykkur finnst skemtilegar.