Jæja þá er keppnistímabilinu árið 2003 lokið og tókst frábærlega fyrir utan nokkur leiðindi á ólafsfirði.Um síðustu helgi 11 okt var árshátið VÍK og var þar verðlaunað alla sem voru i fyrstu þrem sætum i hverjum flokk ásamt nýliðum ársins i motocross og enduro hér fyrir neðan koma úrslit TOP 4 í hverjum flokk:

<B>Enduro

Flokkur A:
1.sæti:Einar S Sigurðarson (KTM)
2.sæti:Viggó Örn Viggósson (TM)
3.sæti:Haukur Þorsteinsson (Yamaha)
4.sæti:Valdimar Þórðarson (Suzuki)

Flokkur B:
1.sæti:Jóhann “Lucky” Guðjónsson(KTM)
2.sæti:Einar Bragason (KTM)
3.sæti:Baldur Davíðsson (GAS-GAS)
4.sæti:Gunnlaugur Karlsson (KTM)

Þá er það motocross-ið:

Flokkur A:
1.sæti:Ragnar Ingi Stefánsson (HONDA)
2.sæti:Viggó Örn Viggósson (TM)
3.sæti:Haukur Þorsteinsson (YAMAHA)
4.sæti:Einar S Sigurðarson (KTM)

Flokkur B:
1.sæti:Gunnlaugur Rafn Björnsson (YAMAHA)
2.sæti:Hjálmar Jónsson (HONDA)
3.sæti:Gunnlaugur Karlsson (KTM)
4.sæti:Jón Ágúst Garðarson (KTM)

Flokkur U 125cc:
1.sæti:Gunnlaugur Karlsson (KTM)
2.sæti:Helgi Már Gíslason (KTM)
3.sæti:Ragnar Kristmundsson(TM)
4.sæti:Ágúst Már Viggósson (Honda)

Flokkur U 85cc:
1.sæti:Freyr Torfason (Suzuki)
2.sæti:Aron Ómarsson (Suzuki)
3.sæti:Svavar Friðrik Smárason (Yamaha)
4.sæti:Steinar Aronsson (Kawasaki)

Kvennaflokkur:
1.sæti:Aðalheiður Birgisdóttir (Yamaha)
2.sæti:Anita Hauksdóttir (Yamaha)
3.sæti:Sara Ómarsdóttir (KTM)

Besti nýliði ársins í motocross-i:
Gunnlaugur Karlsson (KTM)

Besti nýliði ársins í Enduro-i:
Einar Bragason (KTM)</B>

Þetta er hreint út sagt FRÁBÆRT season…Hvernig fannst þér þetta ár hafa einhver ár verið betri í íslensku mótorhjóla keppnum??