Jeremy Mcgrath er einn besti supercross ökumaður sem uppi hefur verið og einn sá sigursælasti hérna er smá grein um hann.

Mcgrath fæddist 19 nóvember 1971 í borginni San Francisco. hann gerðist atvinumaður árið 1989 vann fyrrst titil 93 og fylgtu margir eftir honum. hann lagði hjólinu í skúrinn fyrr á þessu ári og hætti að keppa í supercrossinu og einbeitir sér að öðru. October 5, 2003 varð hann yngsti maðurinn til að komast inn í motorcross hall of fame. hann var vallinn í motocross de nation tvisvar árinn 93-96. hann býr nú í Canyon Lake, California.

Metinn hans:
Eini maðurinn sem hefur sjö sinum orðið AMA Supercross Meistari nokkur tíman
Flestir sigrar á einu tímabilli (14)
Flestir supercross sigrar nokkru sinni (74)
Flestir 125 sigrar(13)
Flestir sigrar í röð á einu tímabilli (13)

Titlarnir hans:
Tveir heims supercross titlar, 94-95
Tveir 125 vestur supercross titlar, 91-92
Sjö AMA supercroaa titlar, 93-96,98,99,00
einn 250 landsmót(bandríkin) titil,95

ár og sæti
2001: 2nd (SX)
2000: 1st (SX)
1999: 1st (SX)
1998: 1st (SX), 14th (250 MX)
1997: 2nd (SX), 3rd (250 MX)
1996: 1st (SX), 2nd (250 MX)
1995: 1st (SX), 1st (250 SX)
1994: 1st (SX), 3rd (250 MX)
1993: 1st (SX), 3rd (125 MX)
1992: 16th (SX), 1st (WSX), 8th (125 MX)
1991: 1st (WSX), 5th (125 MX)
1990: 2nd (WSX), 44th (125 MX)
1989: 8th (WSX), 50th (125 MX)


heimildirnar sem ég notaðist við voru teknar af heimasíðunum:
http://www.supercrossking.com/ og http://www.ama-cycle.org/

takk fyrrir vonandi var ekkað fróðlegt hérna