Jæja nú er innann við vika í fyrstu MOTOCROSS keppni á þessu ári.

Þessi keppni getur farið á allar vegur og héld ég að þetta verði skemmtiæegt sumar þar sem eru 5 menn sem munu kannski berjast hart í sumar það eru þeir Einar Sigurðarsson(KTM),Viggó Örn Viggósson(TM),Reynir Jónsson(Honda),Ragnar Ingi Stéfánsson(Honda),Valdimar þórðarsson betur þekktur sem Valdi Pastrana (Suzuki), þessir 5 munu berjast gríðarlega í sumar og gæti Helgi Valur Georgsson(KTM) Komið sterkur inn.

Einar Sigurðarsson(KTM) og Helgi Valur Georgsson(KTM) fóru til svíþjóðar i æfingabúðir í Apríl og hafa þeir lært mikið þann tíma og kannski einhvað ólært?.

Valdimar þórðarsson betur þekktur sem Valdi Pastrana fót til Bandaríkjana í æfingbúðir i 1-3 mánuði en er ekki viss og gæti hann komið hrikalega sterkur inn eftir að hafa verið þarna úti.

Valdi var fyrstur í langan tíma keppninar i fyrra á selfossi (síðasta keppnin hann hleyftir Ragnari Inga Stefánssyni framúr á síðustu metrunum til að hann mundi hafa fleiri stig i titill en Valdi mun líklega ekki gera það í ár)

Þessir tveir kappar Valdi og Raggi voru saman i liði í fyrra þá var það Team Green(KAWASAKI)en nú í ár hafa þeir báðir skipt um hjól Ragnar Ingi Stéfánsson fór á Hondu en var búin að gera samning við CANONDALE en það fór ekki sem best því cannondale verksmiðjan fór á hausinn Valdi fó hinsvegar yfir á suzuki og keppir fyrir Team Suzuki Faxe.

Það mun vera mikil harka i A flokk um næstu helgi.