Ég á buggy bíl og veit að það er smá áhugi fyrir þeim á Íslandi en ekki nægur til að það sé hægt að koma af stað einhverjum klúbbum og keppnum. Ég hef verið að hugsa hvort það væri einhver áhugi á hjá íslenskum buggy eigendum og hjólurum að halda sameiginlegt mót(þá er ég að tala um krossara)þar sem þetta er utanvega aksturstæki. Eða væri kannski skynsamlegra að reyna að fá þá sem sjá um torfæruna eða rallýið að halda sona mót? Það gæti verið nebbla helvíti cool að halda sona mót með mótorhjóla fólki þar sem ég héf verið að skoða sona myndir mikið af netinu og það er mikið um það úti í USA að það séu haldin saman, buggy, fjórhjóla og kross/enduro mót. Ef .það er einhver áhugi endilega sendið mér skilaboð og ef þið eigið eða vitið um sona bíla!