Það eru margir sem sameina það að gera mótorhjól að lífsstíl og svo það að stunda það sem sport líka. Það er reynsla margra sem fá bifhjólabakteríuna að byrja á því að fá sér kraftmikið götuhjól og keyra svo eins og vitleysingjar í einhvern tíma. Þegar því tímabili er lokið og maðurinn þroskast, þá er bakterían búin að taka völdin og viðkomandi er til í að gera virkilega breytingu sem felst í því að fá sér chooper og njóta þess að gera þetta að sínum lífsstíl. Stundum á þetta fólk jafnvel enduro hjól og kanski líka einn eða tvo krossara til að leika sér á og þannig er búið að sameina lífsstíl og sport eins og ég vil meina að það sé.

Kveðja Ljómi.