Ég prufaði bæði og verð ég að segja það er til í þessu öllu að finna kraftinn á milli lappana á Racer og síðan í góðum fýling með Hippa á góðum degi.
Það er rétt að maður verður að finna þetta sjálfur þannig ég aðgang að báðum tegundum og þannig eftir hvernig skapi ég er í þá vel ég bara á milli þegar ég kem uppí skúr :)
Allavega ég vil benda á að Sniglanir eru að vinna gott starf í umferðaröryggi fyrir bíla en ég verð að segja sem ökumaður bifreiðar þá eftir að ég fór að hjóla lærði ég mikið meira í viðbót og finnst mér að allir þeir sem læra á bíl eigi að fá 2-3 tíma á hjóli og leyfa þeim að finna það hvað það er að vera tvíhjólyungur í umferðinni ég held að margt mundi breytast þetta er ekki kostanaðarsamt fyrir námið og þetta mundi hrinda af stað mikklu meira öryggi fyrir okkur sem sitjum á fákum okkar.
Mig langar að benda fólki á það að öll umræða um svona hluti skilar sér stundum einhvert og hver veit þetta mundi kannski gera það líka :)
Ef einhver kennari les þessa grein væri gaman að heyra hann álit á þessu um að senda alla ´þá sem éru í bílprófinu í 2-3 bílatíma.
hvert er ykkar álit ???

Sothinn.