Ég vil minna ykkur öll á Íslandsmótið í enduro sem verður haldið næstkomandi laugardag. Ég vil hvetja alla til að mæta á þessa fyrstu enduro keppni á þessu ári. Þetta verður ábyggilega æðisleg keppni. :D

Alls eru 69 keppendur skráðir til leiks. Ég ætla að láta fylgja með hverjir eru skráðir í enduro-ið.

<b> Nafn Keppnisnúmer Flokkur Hjól Félag <p>

Aðalheiður Birgisdóttir Baldursdeild Yamaha ttr125 VIK
Aron Ómarsson 666 Baldursdeild Suzuki RM 85 VIR
Árni Gunnar Gunnarsson 100 Meistaradeild Suzuki RM 250 VIK
Árni Gunnar Haraldsson 74 Meistaradeild Honda CR125 VIK
Árni Stefánsson 33 Meistaradeild KTM 450 sx AIH
Bergmundur Elvarsson 45 Meistaradeild Suzuki RM 250 VIK
Bjarni Bærings 80 Meistaradeild Cannondale X440 2003 VIK
Björgvin Atlason 114 Meistaradeild Kawasaki KX250 VIK
Björn Ingvar Einarsson 61 Meistaradeild KTM 380 EXC VIK
Björn Ingvar Pálmarsson 81 Meistaradeild KTM 300 EXC VIK
EINAR BRAGASON 380 Baldursdeild KTM 520 VIK
Einar S Sigurðarson 1 Meistaradeild KTM 525 MXC VIK
Einar Sverrisson 227 Meistaradeild TM Racing MX300 VIK
Erling Valur Friðriksson 201 Baldursdeild Yamaha YZ426f VIR
Finnur Aðalbjörnsson 31 Meistaradeild Honda CRF450 VIK
Freyr Torfason 210 Baldursdeild Suzuki RM 85 VIK
Friðrik Arilíusson 119 Meistaradeild Kawasaki kx 125 VIK
Gretar Laxdal Björnsson 207 Baldursdeild Honda crf 450 KKA
Guðmundur Bjarni Pálmason 444 Meistaradeild Honda CR125 VIK
Guðmundur Guðmundsson 116 Baldursdeild Suzuki DRZ400 VIK
Guðmundur Jóhannsson 73 Meistaradeild KTM 300 MXC VIK
Guðni Friðgeirsson 105 Baldursdeild kawasaki kx250 VIK
Gunnar Atli Gunnarsson 20 Baldursdeild Honda CRF450 VIK
Gunnar DR Sölvason 14 Meistaradeild KTM 200 SX VIK
Gunnar Þór Gunnarsson 11 Meistaradeild Honda CRF 450 VIK
Gunnar Örn Svavarsson 56 Baldursdeild Honda CRF450 VIK
Gunnlaugur Karlsson 111 Baldursdeild KTM 125 SX VIK
Gunnlaugur Rafn Björnsson 757 Meistaradeild YZ450 VIK
Gylfi Freyr Guðmundsson 54 Meistaradeild Suzuki RM 125 VIR
Haukur Þorsteinsson 10 Meistaradeild Yamaha YZ 450F 2003 VIK
Hákon Orri Ásgeirsson 40 Meistaradeild Honda CR 250 VIK
Heiðar Þ Jóhannsson 55 Meistaradeild Honda CR250/eða Suzuki DR400 VIK
Helgi Jóhannesson 410 Baldursdeild KTM 450 EXC VIK
Helgi Már Gíslason 888 Baldursdeild KTM 125sx VIK
Helgi Reynir Árnason 154 Meistaradeild Honda crf 450 KKA
Helgi Valur Georgsson 5 Meistaradeild KTM 525 SX VIK
Hrafnkell Sigtryggsson 136 Baldursdeild Suzuki RMX 250 VIK
Ingi Þór Tryggvason 254 Baldursdeild Honda CR 250 VIK
Ingvar Hafbergsson 37 Meistaradeild KTM 450 MXC 2003 VIK
Ingvar Örn Karlsson 44 Meistaradeild KTM 450 AIH
ívar guðmundsson 71 Meistaradeild YAMAHA YZ 250F MA
Jóhann Arnarson 311 Baldursdeild KTM 300 EXC VIK
Jóhann Ögri Elvarsson 17 Meistaradeild KTM 450 SX VIK
Jóhannes Már Sigurðarson 76 Meistaradeild Yamaha YZ250F VIK
Kári Jónsson 46 Meistaradeild TM Racing 125Cross VIK
Kristinn Gísli Guðmundsson 120 Baldursdeild Suzuki DRZ 400 AIH
Kristján Guðmundusson 200 Baldursdeild TM 125 VIR
Magnús Ásmundsson 27 Meistaradeild Suzuki RM 250 VIK
Magnús Þór Sveinsson 22 Meistaradeild Honda CRF450R VIK
Michael David 23 Meistaradeild KTM 250 SX AIH
Pétur Smárason 35 Meistaradeild KTM 450 sxs VIK
Ragnar I. Stefánsson 0 Meistaradeild Honda CRF 450 VIK
Rikarður Reynisson 57 Meistaradeild Yamaha yz 125 VIK
Ríkhardur Ingi Jóhannsson 156 Baldursdeild Honda CRF450R 2003 VIK
Rúnar Ólafsson 75 Meistaradeild KTM 400 SX VIK
Sigurður Stefánsson 162 Baldursdeild gas gas 250 VIK
Stefán Briem 36 Meistaradeild KTM 300 EXC VIK
Steingrimur Leifsson 13 Meistaradeild Honda crf 450 VIK
Svanur H Tryggvason 28 Meistaradeild honda crf 450 VIK
Svavar Friðrik smárason 134 Baldursdeild yz85cc AIH
Sölvi Árnason 12 Meistaradeild TM Racing 300 Cross VIK
Valdimar Kristinsson 113 Baldursdeild KTM 520 MXC VIK
Valdimar Þórðarson 199 Meistaradeild Suzuki RM 125 VIK
Viggó Örn Viggósson 2 Meistaradeild TM Racing 300Cross VIK
Þorvaldur Geir Sigurðsson 133 Meistaradeild Husquarna CR250 VIK
Þorvaldur Örn Ásgeirsson 30 Meistaradeild Honda CR 250 VIK
Þorvarður Björgúlfsson 6 Meistaradeild Honda CRF 450 VIK
Þór Þorsteinsson 53 Meistaradeild Suzuki RMX 250cc VIK
<b><p>

ATH!! Ég veit ekkert hvernig þetta kemur út þannig vona bara það besta…
En eins og ég segi, hvet ég alla til að mæta og horfa á þetta enduro og uðvita að standa sig vel þeir sem eru að fara að keppa.

Eins og þeir í cs segja “ GL AND HF ” (Good luck and have fun).

Kær kveðja,

Wiss Your Admin