Mótorhjól geta verið margskonar. T.d. hef ég mestan áhuga af crossurum og götuhjólum en því miður finnst mér chopperarnir ekki flottir. þeir eru svo stórir og svoleiðis. Þegar ég var í bandaríkjunum og spurði karl í mótorhjóla-verslun um chopperana og hann sagði að þeir væru ekki mjög skemmtilegir að keyra né vera á og þú getur hvort eð er ekki farið út á möl og verið að keyra þar því chopperarnir sleikja næstum því jörðina ( þú mundir bara rispa hjólið illa). En þetta var bara það sem karlinn sagði. En ég veit ekki alveg um hvort að það sé “leiðinlegt” að keyra chopper.
ég held að það væri allt í lagi, en ég verð bara að bíða þangað til að ég verð 19 ára til þess að mega keyrt svoleiðis.
Svo er það annað sem ég bara hata, þessir gaurar ríkinu voru að hækka aldurinn fyrir “góð” mótorhjól, núna þarftu að vera 19 ára til þess að geta keyrt meira en 350cc mótorhjól en þarft síðan vera 17 ára til þess að geta keyrt minna en 350cc.
Þakka ykkur fyrir
goldsperm