Nú ætla ég að skrifa um verð á barnahjólum nú til dags.

Verðin á hjólunum hafa aðeins breyst frá því í fyrri t.d. hjá Hondu umboðinu (þeir hafa lækkað hjólin töluvert), síðan hafa verið að koma nýjir aðilar með mótorhjólaumboð eins og Arctictrucks.

Okey byrjum á 50 - 80cc hjólunum.

Husky Boy 50cc:
Mótor: Loftkældur tvígengis
Slagrými: 49,8cc
Afl: 1,5 hestöfl
Gírkassi: Einn gír
Hæð upp í sæti: 57 cm
Þyngd: 33,5 Kg.

<b>Verð:</b>kr. 175.900

KTM 50 SENIOR:

Vantar upplýsingar.

<b>Verð:</b>kr. 222.300

Yamaha PW50:

Slagrými: 49 cm3
Þyngd: 37 kg
Gírar: Sjálf.
Dekk fra/aft: 10“ / 10”
HÖ: 2,7

<b>Verð:</b>kr. 197.000

KX 65 A2:
1Cyl 64
6gíra
64kg

<b>Verð:</b>kr. 399.000

Á þessum tölum sjáum við að JHMsport eru ódýrastir síðan kemur YAMAHA umboðið en það sem er dýrast er Vélhjól og sleðar en þetta er 65cc ekki allveg hægt að miða við hin.

Kannski í bráð kem ég með verð á stærri hjólum.