Ég var að tala við einn af vinum mínum sem var að kaupa sér Kawasaki Kx500 tvígengis og hann var að segja við mig að kaupa mér stærra hjól en ég er nýbúinn að kaupa mér Kawasaki Kx250 eins og þeir sem hafa lesið fyrri greinina mína E-bay. Ég prófaði Kawan hanns og mér fannst þetta bara alltofmikill kraftur. Maður þorði ekkert að gefa hjólinu inn við hættu á að prjóna yfir mig. Er það eitthvað sniðugt að kaupa svona kraftmikið hjól þegar maður er ekkert að leifa því að njóta sýn. Alltaf í fyrsta og örðum í gryfjunum og þorir ekkert að gefa þessu inn. Mér fynnst þetta bara rugl og er búinn að segja vini mínum það orft en hann lætur ekki segjast og á þetta ennþá og ég er ekki að ljúga að ykkur en þegar hann er í gryfjunum þá er hann bara í fyrsta og öðrum og gefur því ekkert inn. Er allan tíman með það í hægaganginum nánast.Ég veit að þetta fer allsekki vel með hjólið en hvað fynnst ykkur er nóg að vera á 250cc eða 380cc eða á maður að fá sér eitthvað stærra???

Kv Edmosa