Hér er ég sestur fyrir framan tölvuna og kominn til að skrifa grein því að það er langt síðan ég gerði það seinast.

Að þessu sinni vil ég ræðum um rafstart í keppnum.

Þetta finnst mér sjálfum vera eiginlega allt í lagi nema að þetta er nátturlega frekar ósamgjarnt fyrir þá sem ekki eru með rafstart. Hvað finnst þér um þetta ??
Það sést alltaf í enduro keppnum að Einar er alltaf fyrstur í startinu því að hann er með rafstart. Hann nær oft að vinna útaf því (er ekki að segja að hann sé lélegur hjólari) en Rafstartið gefur honum smá forskot…. Það hefur mikið verið rætt um þetta því mörgum finnst að það eigi að banna rafstart i keppnum.

Það á annaðhvort að banna rafstart eða allir að hafaf rafstart sem er mjög vont :D