Ef að þið hafið lesið síðustu greinina mína sem hét Da Cop þar sem ég sagði ykkur frá því þegar löggan tók af mér bílprófið og sektaði mig um 130þúsundkall þá vitið þið um hvað ég er að tala. Á mánudaginn síðasta eða þann 20,jan fór ég til lögfræðings fjölskyldunnar og sagði honum frá þessu og hann varð hissa á því hvað löggan tók illa á mér þannig að við fórum sama dag niður á lögreglu stöð bæjarins þar sem þetta gerðist og töluðum þar við lögreglustjórann þar sem hann og takið seftir þessu HANN BAÐST AFSÖKUNNAR!!!!!!!! Á þessum atburði afþví að þetta var allsekki löglegt það sem við mig var gert þannig að ég fékk bílprófið aftur og sektin var minkuð niðurí 29þús sem mér fynnst ennþá svoldið há en samt betra en 130þús. Þegar við fórum útaf skrifstofunni voru þeiir tveir lögreglumenn á leiðinni inná skrifstofu stjórans en ég veit ekki hvernig það endaði.
Þannig í dag er ég nokkuð ánægður bara með ökuskirteini og 101þúsundkall í veskinu.

Eins spurning í lokinn. Þegar löggustjórinn baðst afsökunar var það í fyrstaskipti á ævinni sem ég hef heyrt afsökunarbeðni koma frá löggu……hafið þið heyrt afsökunarbeðni koma frá löggu???

Kv Edmosa