Ágætt væri að tileinka sér framvegis að merkja innsendar greinar með því áhugamáli sem við á. T.d. ef þú ætlar að skrifa inn grein um Anarchy Online, byrjaðu þá titilinn með AO:, t.d. “AO: Hvað er í gangi?”. Þetta er náttúrulega ekki nauðsynlegt, en samt ágætis regla :)

EverQuest (EQ), Anarchy Online (AO), Dark Age of Camelot (DAoC), Ultima Online (UO) … o.s.frv.