Dungeons & Dragons Online: Stormreach Hér stendur Perri, ásamt álfagjellu, í The Menechtarun Desert fyrir utan innganginn að prequest fyrir hið svokallaða “demon queen” raid, en í því er barist við Queen Lailat, sem er Marilith (clicky). Leikurinn byggist að mjög miklu leyti á teamplay í einstökum, instanced quests, og mörg quest er a.m.k. ekki hagkvæmt að reyna að leysa upp á eigin spýtur, hvað XP-debt við dauða og sóun á resources varðar.
[YOUTUBE]http://youtube.com/watch?v=x9dDBrxAySA
Einn af göllunum við leikinn er hve erfitt getur verið að komast af stað og oft getur liðið heillangur tími frá því að þú loggar þig inn og þangað til þú ert kominn í party að gera quest. Einnig er frekar erfitt að skilja leikinn til að byrja með. Upplifunin að spila þennan leik er hins vegar mjög ánægjuleg, og sérstaklega er vert að minnast á hið interaktíva combat system í því samhengi.

Að lokum vil ég benda á www.ddo.com og www.ddo-europe.com