Silkroad Online prófaði Silkroad nýlega og fannst hann bara ágætis leikur. Grafíkin er fín þó ekki það besta en leikurinn inniheldur mikið af svölu dóti eins og “Berserk Mode”. Þessi mynd er af kallinum mínum í Berserk Mode og eins og þið sjáið er hann ágætlega svalur. Spilunin er ágæt líka fyrir utan það að til að færa charinn þarftu að klikka á staðinn sem þú vilt að hann fari til. Þið getið nálgast upplýsingar um leikinn og leikinn sjálfann á http://www.silkroadonline.net/