Þeir fíla þetta, bölvaðir. (DDO) Þarna er verið að glápa á mig og vin minn þar sem við dönsuðum fyrir utan Wayward Lobster í Stormreach. Við erum þarna á bak við netið og sá sem sést er einmitt hann Rusinus, eða DrPhil hérna á huga. Hann er dwarf fighter. Ég er drow elf wizard. Ég sést ekki og það eru tvær ástæður fyrir því.
a) Perrinn sem er að horfa á okkur stendur fyrir mér (Perra).
b) Ég er ekki að brosa.

Þarna vorum við allavega í einhvern hálftíma þar sem við höfðum ekkert að gera, en skemmtum okkur ágætlega þó.