
Svo átti maður að gera /pickme og hann myndi síðan velja random sá aliði ætti að fara í steinn skæri blað við hann.
Svo bað hann mann að biðja(/beg), hann bað mann að dansa og að spila(semsagt á gítar, trömmur, flautu eða fiðlu).
Þetta var snilld, maður fékk alveg helling af halloween itemum og auk þess hjálm, sem ég er að fara að senda mynd af á eftir.