Hæ er að spá í að fá mér þennan leik (xsyon), en þar sem það
þarf að borga til að spila, þá langaði mér að athuga hvort
einhver hér hafi spilað hann og gæti þá kanski sagth mér
kvort þeir bjóði bara upp á áskrift eða kvort maður geti
keift svona eitt og eitt mánaðarkort eftir þörvum, eins og td í wow?