http://gametivi.is/2012/05/the-elder-scrolls-mmo-ad-veruleika-og-kemur-2013-a-pcmac/

h
ugsaði bara eitt: nei

Bioware er búið að gera nóg og Bethesda á ekki að feta í þau fótspor, sama hversu góður SWTOR er. Plís haldið ykkur við góða tölvuhlutverkaleiki. Ég get ekki hugsað mér að ganga um lítt kannaðar auðnir Morrowind með vindinn gnauðandi... og þúsund aðra spilara prúttandi um chitin örvar.

en kannski er ég bara fúll vegna þess að þetta frestar Fallout 4 og TESVI: Elsweyr/Blackmarsh