Sama hvað þið haldið eða hélduð, þá er Ísland EKKI partur af Evrópu, allavega ekki samkvæmt tölvuleikja fyritkænu Electronic Arts BioWare.

http://img27.imageshack.us/img27/7505/biowaremap.jpg

Þeir hafa ákveðið að aðeins leifa Norður Ameríku og Evrópu(þeas það sem þeir telja vera Evrópu) fá eintak af leiknum Star Wars: The Old Republic.

Það verður ekki fyrr en eftir leikurinn er kominn út að þið getið farið að huga að kuapa hann, kannski 6 mánuðum seinna, ef þið eruð heppin?