Ég fór fyrir bróðir minn sem ætlaði sér að fara spila daoc með mér niðrí BT að kaupa hann fyrir hann (hann var veikur heima) og kem heim með þetta nýja hulstur….helvíti nett, bara einsog playstation…..þá er þetta evrópska útgáfan og getur hann því ekki spilað með mér….maður átti að fatta það útaf það stendur Europe.com or someshit aftan á og er það það eina sem bendir til þess að þetta sé önnur grein servera….vorum reyndar ekki búnir að opna hann en hann lendir svo í veseni með að skila honum því kerlingin gleymdi að láta mig fá nótu…..vildi bara benda fólki á að kaupa leikin ekki í BT ef planið er að spila með íslenskum vinum á Pellinor. (þeir eru svo harðir á sínu að ef þú hefðir opnað pakkan þá áttu ekki séns á að skila honum)….Bróðir minn er núna búin að fá hann sendan að utan held ég og bendi fólki á að gera hið sama.

Talk about a major fuckup hjá BT :/
Ebeneser