Eini leikurinn sem er á leiðinni sem tekst að vekja upp einhvern áhuga hjá mér.

Vill endilega að þið lesið ykkur til um hann þar sem þetta hljómar bara hreinlega awesome.

Þeir ætla að reyna eins og þeir geta að ekki verði hægt að bera þennan saman við aðra leiki, hann mun verða flókinn og innihalda “hardcore og einnig softcore endgame”.Virkilega flottur fílingur bakvið söguna líka.Ef þetta tekst hjá þeim verður þetta leikur sem nóg verður gera í og lúkkar ekki jafn simple og allir WoW klónarnir sem eru á leiðinni.

Masthead Studio eru að vinna að þessum leik, fyrsti leikurinn þeirra skilst mér, en hafa þeir einnig gert díl við Interplay að hjálpa þeim með V13.

http://www.play-earthrise.com/

Lesið ykkur til og segjið mér hvað ykkur finnst. =)
get busy livin' or get busy dying.