Smá viðvörun til þeirra sem ætla að kaupa leikinn.

Margir eru ólmir í að spila þennan leik og í dag voru nokkrir af mínum félögum að spá í að kaupa hann.
Hann er ill fáanlegur á flestum stöðum nema að Skífan er kominn með eitthvað af eintökum sem eru fyrir Evrópu markað.

Er hægt að spila með Evrópsku eintaki á USA serverum ??
Svarið er NEI.

Eftir farandi texti er tekinn beint af support síðunni hjá Mythic.

Can I play on the European servers with a U.S. version of DAoC? Vice versa?

Question
Is it possible to play on the European servers with a U.S. version of DAoC? Is it possible to play on the U.S. servers with a European version of DAOC?

Answer
*_*

If you live within the U.S. and wish to play on the European servers, you will need a European version of Dark Age of Camelot. If you live within Europe and wish to play on the U.S. servers, you will need a U.S. version of the game.

*_*

Þannig að þið skulið tryggja það að eintakið ykkar sé fyrir USA þar sem flestir eru með betra ping þangað og allir Íslendingar sem eru að spila leikinn núna eru þar.

Vonandi koma svo sem flestir til Midgards/Pellinor og berja á djöflum og drýslum að Vikinga sið :)

[.Hate.]Nazgûl
Skuggasveinn Midgard/Pellinor.