Ég keypti bæði Lotro (gold edition) og MoM expansionið, installaði fyrst SoA og síðan Mom.
Þegar ég opna leikinn þá segir hann:
Version 2.02 is available for download
(You have version 2.01 installed)

Svo hef ég möguleikana að: Get 2.02, Update eða Continue.
Ef ég vel get 2.02, þá fer hann með mig á þessa síðu http://community.lotro-europe.com/newspage.php?id=2351

Ég get downloadað þessum leiðinda 3gb til að komast í næsta version, en málið er að það stendur fyrir neðan:
Book 14 to Mines of Moria Standalone Patch - Part 1 of 2 - People who have purchased the Mines of Moria Expansion Pack, Compilation or Special Edition do NOT need to download this as you can use your Mines of Moria disc.

Hvernig get ég notað diskinn (og er það 1 eða 2?) til að gera þetta, er alveg lost í þessu.

Takk fyrir.

Bætt við 1. mars 2009 - 17:34
Disc 1 eða 2 af MoM leiknum meina ég, það voru 2 diskar í boxinu.
Amroth Palantír Elensar