Það væri frábært ef að einhver gæti búið til þráð eða almennilegt svar við þessum spurningum. :)

Ég hef verið að lesa þræði hérna og sá að fólk ætli að verða food vendors og svona, hvernig virkar þetta? Ég skil ekki beint hvernig þú gætir orðið það, í staðin fyrir eitthvað combat class… í flestum mmorpg sem ég hef spilað hefur allt svona crafting/cooking og allt það bara verið svona secondary skill, væri gott að fá útskýringu.

Í sambandi við PvP systemið, hvernig er það eiginlega? Skiptist þetta í tvö factions eða? Væri einnig frábært að fá almennilega útskýringu á þessu.

Ekkert meira sem ég man í fljótu bragði en það væri líka einnig æðislegt að fá link á góðan þráð sem gæti frætt mig meira um Darkfall og hvernig þessi leikur á að vera.

Takk kærlega, ChrisCrocker.
THERE'S NO ESCAPIN'