Nú loksins hafa Aventurine tekið sig til og sagt okkur hinn opinbera útgáfudag leiksins Darkfall online.

Þetta kom út fyrir ca 10 mínútum og mun ég nú vitna ég í þessa tilkynningu sem má finna hér.

January 22nd 2009 Launch Date Announced for Darkfall Online.

Athens, Greece – December 5th, 2008 - Audio Visual Enterprises SA and Aventurine SA in a joint statement today announced that their highly anticipated MMORPG title Darkfall Online will launch across Europe on January 22nd, 2009. North American players are also welcome to participate in the European launch of Darkfall which will precede a North American launch.

More details to be announced as they become available.

Sem þýða má:
22. Janúar 2009 útgefinn útgáfudagur Darkfall Online.
Aþena, Grikkland - 5 Desember, 2008 - Audo Visual Enterprises SA og Aventurine SA eru með sameiginlega yfirlýsingu að MMORPG leikurinn þeirra Darkfall Online muni verða gefinn út þvert yfir Evrópu þann 22. Janúar, 2009. Spilarar frá Norður-Ameríku munu einnig vera velkomnir í þessari Evrópsku byrjun Darkfall Online sem að mun koma á undan þeirri Norður-Amerísku.

Meiri upplýsingar munu verða yfirlýstar þegar að þær eru tiltækar.

Biðin er á enda, eftir LANGA, LANGA bið eftir FFA PVP MMO höfum við verið bænheyrð, Darkfall Online er að koma út.

Helgi út.