Ég og félagar mínir erum að lenda í veseni með FPS, vitiði um einhvað fix? Ég er með allt í extra-low og búinn að overclocka skjákortið og allt, en ekkert virðist ætla að duga…

Þegar ég spilaði wow á gripnum var ég með fullt af addons, öll graphics í botni og haug af addons og þá var ég með steady 60 í fps (fór aldrei neðar en 59)

Ég veit að AoC þarf miklu öflugri vél heldur en WoW nokkurn tímann, ég bara trúi ekki að það muni svona miklu. Er þetta ekki bara meingallað hjá þeim hjá Funcom? Og ef svo er, má búast við patchi sem fixxar FPS?

Takk fyrir svörin :)


Bætt við 27. maí 2008 - 10:17
Þarf ekkert komment á mína tölvu, það er óþarfi, sérstaklega þar sem enginn ykkar veit hvernig tölvu ég er á.
Undirskrift sem þú vilt hafa í lok hvers pósts á korkunum. Aðeins 1024 stafir leyfðir, allt framyfir þeirri takmörkun verður klippt af.