Ég tók eftir því að það er eitthvað komið um svona þræði á /blizzard, ég vil biðja ykkur sem stunda þetta áhugamál að vera ekkert að flækja ykkur í þær umræður, enda leggjast þær oftast í frekar lágt plan.

Ég mun umsvifalaust eyða öllum þráðum sem birtast hér um þetta umræðuefni.
Fëanor, Spirit of Fire.