Sælir kæru hugarar og MMORPG aðdáendur.

Þar sem AoC hefur fengið sinn eigin kork vill ég byðja alla þá sem ætla sér að spila AoC að staðfesta hér og svo getum við allir vonandi komið saman á einum server. :)

Ég mun pottþétt fá mér þennan leik, ásamt 2 félögum mínum (sem nota ekki hugi.is)

Ég er búinn að vera að skoða vids úr honum á t.d Youtube.com og er gjörsamlega búinn að falla fyrir honum, enda tími til kominn að eitthver annar MMORPG taki við af WoW sem ég gjörsamlega hata núna >.<

Endilega póstið ef þið ætlið ykkur að spila, svo þegar nær dregur að útgáfunni getum við t.d rætt um hvaða server við eigum að velja og vera sem flestir á.


Kveðja, Englaryk.
Beer, I Love You.