Ég var að ná í 14 daga trialið, og þegar ég reyni að installa því, fæ ég þennann error “Catastrophic Failure”.

Ég fór á SWG síðuna, inná “Knowledge Base” og leitaði af Catastrophic Failure og fékk þetta hér
http://help.station.sony.com/cgi-bin/soe.cfg/php/enduser/std_adp.php?p_faqid=5913&p_created=1098402031&p_sid=fyLMspWi&p_accessibility=0&p_redirect=&p_lva=5913&p_sp=cF9zcmNoPTEmcF9zb3J0X2J5PSZwX2dyaWRzb3J0PSZwX3Jvd19jbnQ9NjU3LDY1NyZwX3Byb2RzPTAmcF9jYXRzPTAmcF9wdj0mcF9jdj0mcF9zZWFyY2hfdHlwZT1hbnN3ZXJzLnNlYXJjaF9ubCZwX3BhZ2U9MSZwX3NlYXJjaF90ZXh0PWNhdGFzdHJvcGhpYyBmYWlsdXJl&p_li=&p_topview=1

Ég prófaði að gera allt sem stendur þarna, defragmenta…slökkva á öllu startup draslinu, blablabla, ekkert virkar..

Hefur einhver annar lent í þessu og náð að redda því ? :O
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.