Hversu mikið eru allir að deyja yfir Darkfall?

Ætlaði bara að fá að vita hvaða Íslendingar hér eru að fara spila hann. Einnig nokkrar spurningar með.

Hvað ætliði að vera í leiknum?
Hvernig ætliði að spila hann?
Eruði komnir í clan?

Ég sjálfur ætla að vera human. Ætla reyna að vera einhverskonar Paladin en enda kannski á því að vera warrior. Fórna 50% af gullinu mínu ef ég vel Paladin sem prestige-class. Er mikið að pæla í þessu. Er ekki kominn í neitt clan. Er búinn að vera leita á fullu, en kemst alltaf að því eftir að ég er búinn að registera á síðuna og skoða geðveikt mikið um clanið að það hefur enginn postað þar í ár og er clanið löngu dautt.
Þau sem eru actually Paladin og Zealot clön eru öll full. Frekar leiðinlegt. En samt ekki, því Darkfall verður bestur! :D



Vil ekki fá neitt “leiðinlegt” comment. Maður fær alveg nóg af því á Developers-Journal á WarCry. Ef þið eruð með efasemdir um að þessi leikur muni nokkurntímann koma út eða eruð pottþéttir á því, haldið því bara fyrir ykkur sjálfa. Punktur og pasta! Lok, lok og læs og allt í stáli!

Bætt við 6. október 2007 - 19:25
Ójá, ég ráðlegg stjórnendum að fara gera Darkfall dálk. Hann mun tröllríða MMORPG heiminum. Hann mun auvðitað ekki verða eins og WoW. En ég held hann muni verða mjög stór samt sem áður.
Dr. Eggman… WoW spilari(Egghaus), Megaman aðdáandi #4.