Ég er að spila AO um þessar mundir og líkar það bara ágætlega, samt er ég ekki sáttur. Ég hef skoðað DAoC heilmikið og líst mér sæmilega vel á það sem ég hef séð. Þeir sem eru að spila hann núna og hafið eitthvað annað til að bera hann saman við t.d. EQ og AO (ef þið hafið spilað þá) hvernig er hann í samaburði? Er leikurinn stöðugur? Er mikið verið að patcha? Ég vill bara heyra ykkar álit á þessu (já þau skipta mig miklu máli :), því ég tími ekki að kaupa leik sem ekkert er varið í.<br><br>“Beware my powers, for I have feasted on broccoli”