Já eins og titillinn segir er ég að leita mér að einhverju öðru en WoW *kúgast*.

Ég er virkilega kominn með ógeð af því hvernig þeir gera classana lélegri og svo betri og suma betri og suma lélegri í pötchunum og svo bara þetta rock paper scissor system með að einn class vinnur annan sama hvað.

Líka hvernig maður gerir ekki annað en að grinda einn eða annan hlut til að fá eitthvað út úr leiknum.

Þið sjáið allavega hvað ég fíla EKKI.

Ég prófaði guild wars en ég meikaði hann engann veginn. Allir litu alveg eins út og ekkert nema instöns og arena.
Waste of money, púnktur.

Allaveganna ég er að spá í Dark Age of camelot en ég bara meika ekki að kaupa alla þessa þrjátíu þúsund auka pakka.

Leikurinn þarf að hafa: Out door pvp, maður getur reddað betri hlutum en samt getur maður líka skemt sér.

Þetta eru svona main hlutirnir.

Takk fyrir.

Bætt við 22. apríl 2007 - 23:51
Var líka spá í Lotro, en HMM, one ring, one team. Ekki hægt að vera teamið sem á að stúta þessu careface teami? :(

Þið sem voruð í betuni: Er hægt að setjast og tala við vini sína á svona chilluðum stað og veiða eða eitthvað? Eða er þetta eins og í WoW, monsters út um ALLT?

Líka, þetta monsterplay, er hægt að hafa main kallinn sinn sem monster? T.d. einhver svaka orc kall sem drepur alla?

Og eitt annað, er hægt að duela?

Takk fyrir.
Moderator @ /fjarmal & /romantik.