Puzzle Pirates er svona sjóræringa puzzle mmorpg leikur sem er frekar frumlegur. Þú getur ráðið þig í áhöfn og gengt ýmsum störfum þar og eru þau carpentry, billing, gunnery, sailing og síðan líka að stýra stýrinu sem ég veit ekki hvað kallast. Getur opnað búðir og þar á meðal eru búðir sem búa til armor, weapons og clothes og selja. Það eru líka barir í hverri höfn sem nefnast The Inn og þar er hægt að fara í ýmsa minigames og jafnvel taka þátt í tournaments. Einnig þegar maður er á crew getur maður engagað eða verið engagaður og þá brýst út meele fight. Leikinn er hægt að nálgast á: Puzzlepirates.com
(\_/)