hverjir eru að spila ennþá? einhverjir á shadowfire úr SIN eða Crymo eða einhver á tarquinas? var að byrja aftur og helvítin létu mig fá skitinn lvl 35 char með ekkert money á vitlausum server..
Kv. Össur FISKur