Sælt verið fólkið. Nú er nokkuð síðan ég setti SWG á hilluna… bara stuttu eftir að ég fékk mér “Jump to lightspeed” reyndar. Ég var að skoða á gamespy.com hvernig “Rage of the Wookies” hefði tekið og las ýmsa nýja hluti.
Ég er bara að pæla, hvernig er leikurinn núna…? er málið að kaupa “Rage of the Wookies” og byrja aftur eða er málið að leita annað?

IRMM