Ok. ég (og vinur minn) hef verið að spila wow í um rúmt ár og hef verið að spá í að taka mér smá pásu.. allavega, spurning mín er þessi: Hvernig leikur er guild wars vs world of warcraft? Betri? verri? að hvaða leiti? ég geri mér fulla grein fyrir að guild wars er dáldið öðruvísi leikur í smáatriðum talið og kannski ekki svo létt að bera þá fullkomlega saman. Ég hef verið að pæla í þessum leik en er ekki viss um að ég vilji kaupa hann og svo verða bara fyrir allveg geðveikum vonbrigðum svoooo.. að ég vill fá góð svör ekki bara “GW sökkar, wow 4tw” það eru ekki neitt spes svör.. ég vill fá ástæðu.

Takk fyrir mig. :)