ég las hérna áðan á þráðinu: http://hugi.is/mmorpg/threads.php?page=view&contentId=2740678 (núna þriðji á listanum held ég heitir “Star Wars Galaxies”) að nýtt combat system væri komið sem gerði Jedi's fúla? Eru þeir þá orðnir færri? það var eiginlega eina ástæðan fyrir því að ég hætti… ef maður rölti í gegnum t.d. Coronet á rólegum tíma, rakst maður á kannski 3-4 jedia… maður gat hreinlega ekki talið þá á annatíma :p

og já hitt, hvernig er þetta nýja combat system að gera sig?