Las í fréttablaðinu um stelpu sem að spilaði WoW í heila viku án þess að sofa og dó útaf því, hvort það var útaf þreytu, hungri eða e-u öðru þá er þetta bara heimskulegt. Eftir fyrstu 48 sólarhringina væri ég bara löngu búinn að hætta, sofa og já..

Hún kallaði sig Snowly í leiknum - það var jarðarför þar sem allir krjúpu í einhverjar 2 mínútur í kirkju í leiknum.. Veit einhver annar meira um þetta - og er einhver annar í sömu stöðu, spilar svona alltof mikið?