Þessa dagana eru nokkrir félagar að vinna í því að setja upp mmorpg server hér heima. Reikna má með að serverinn verði uppi öðru hverju næstu daga og líklegt að hann verði hafður uppi yfir helgina til að prufa hann. Okkur vantar því nokkra áhugasama spilara til að aðstoða okkur við að prufa serverinn. Þeir sem hafa áhuga á að prufa geta sent mér póst og ég gef ykkur frekari upplýsingar um serverinn og hvernig er hægt að spila hann.

Látið endilega heyra í ykkur.