Jahá…hver segir svo að uppfæra sé besta lausnin…ég uppfærði tölvu skrattann en það fór ekki betur en svo að núna ræsir leikurinn sig ekki…stundum fer leikurinn í gang en stundum ekki…villan lýsir sér þannig að þegar ég ýti á “play” eftir að hún er búin að uppfæra og svoleiðis þá kemur windows error glugginn upp, gerist þegar leikurinn er að fara afstað…en hendir mér i þess í stað út á desktop…og ekki veit ég afhverju…en stundum get ég spilað en stundum ekki…mjög undarlegt…ef einhver kannst eitthvað við þetta eða hef heyrt eitthvað um undarleg error varðandi við leikinnn…endilega ælið því út úr ykkur… takk fyrir…